Viðföng vísa til hugsanlegra viðskiptavina sem fyrirtækið vill ná inn í viðskipti.
Undir „Viðföng„, er smellt á „Bæta við“ og fyllt út í formið sem birtist á skjámyndinni.
Hægt er að fylla út á fljótlegan hátt fyrirtækisupplýsingarnar með því að slá inn kennitölu fyrirtækis og koma þá upplýsingarnar sjálfkrafa um fyrirtækið sem verðið er að stofna.
Þegar innslegnar hafa verið upplýsingar um fyrirtækið er byrjað að úthluta á viðföngin „Flokkar“, „Áhugamál“ og „Vörur“.
Undir reitnum „Flokkar“ sem vísar til þess hvaðan viðfangið kemur, skal velja þann flokk. Meðal annars er nú hægt að færa inn viðskiptamannaflokkinn og hægt er að nota aðgerðirnar úr viðskiptamannaflokkum. Lesa meira hér.
Hér er valið CRM-flokkinn „Smásali„.
Undir reitnum „Áhugamál“ sem vísar til markhópsins sem viðföngin tilheyra, eru áhugamálin valinn.
Hér er valið „Golf“
Undir reitnum „Vörur“ er vísað í þær vörur sem nota á í herferðinni.
Hér er möguleiki á að velja allar vörur („Velja allt“), en hér er valið vöruna „Golfboltar“ sem er áhugavert fyrir viðfangið.
Núna er stofnun viðfangs fyllt út með nauðsynlegum breytum. Smella svo á „Vista„.
Í viðfangalistanum er hægt að sjá hvaða „Vörur“ og „Áhugamál“ tengjast viðfanginu.
Þegar viðfangið hefur verið stofnað er hægt að bæta tilteknum tengilið við viðfangið sem á að vinna með, svo sem Sölumann eða starfsmann í vöruhúsi o.s.frv.
Það er gert með því að velja atriðið undir „Viðföng“ og smella á „Tengiliðir“
Að stofna „Tengiliðir“ undir viðfanginu:
Velja viðfangið – > smella á „Tengiliðir/“Bæta við færslu“
Hér er fyllt út tengiliðaupplýsingarnar á tengiliðnum sem fréttabréfið ætti að ná til og viðkomandi „Vörur“ og „Áhugamál“ og smella á „Vista“
Einnig er möguleiki á að breyta „Áhugamál“ og „Vörur“ við stofnun tengiliðar, sbr. aðalgögnin sem viðföngin eru stofnuð með.
Þetta mun ná til hvern þann tengilið sem er skráður á viðfangið.
Tengiliðir Lesa meira.
Tækifæri. Sjá nánar hér.