Stofna tölvupóstlista
Til að vista tölvupóstlista þarf að stofna herferð. Lesa um herferðir hér…
Tölvupóstlistar eru notaðir til að senda upplýsingar í tölvupósti til lánardrottna, viðskiptavina, viðfanga eða tengiliða út frá sérstökum skilyrðum
Hér er hakað í „Aðeins færslur með tölvupóstfangi“ og í „Sími“ og smellt á „Leit“ og er leitað að öllum sem hafa netfang og símanúmer.
Hér sést þegar leitað er í Áhugamál og „Aðeins færslur með tölvupóstfangi“
Ef á að sameina nokkur bréf er hægt að hlaða þessari töflu út í Excel annaðhvort með hnappinum „Flytja út í Excel“ efst í hægra horni forsíðu eða með OData og síðan uppfært við að smella á hnappinn fyrir nýjar útsendingar.