Fara skal í Viðskiptavinur/Skýrslur/Opnar færslur.
Skýrslan birtir allar opnar færslur tímabils.
Lýsing á tækjaslánni í Opnum færslum
- Breyta: Hér getur þú breytt upplýsingum um gjalddaga, greiðsluskilmála, bætt við athugasemdum o.fl.
- Endurnýja: Uppfærir allar færslur og breytingar.
- Sía/Hreinsa síu: Leyfir notandanum að búa til og hreinsa síu. Lesa meira um síur hér.
- Stafrænt fylgiskjal: Opnar glugga með stafrænu fylgiskjali ef það hefur verið hengt við færslu.
- Snið: Möguleiki er á að vista, eyða, breyta eða sækja vistuð snið. Lesa meira um snið hér.
- Færslur fylgiskjals: Sýnir allar færslur í viðkomandi bókun.
Dæmi:
Dæmið hér að neðan sýnir allar opnar færslur fyrir viðskiptavininn ‘Jóni Jóni ehf.’.
Merktu viðkomandi færslu og smelltu á ‘Breyta’ til að breyta upplýsingunum:
Velja viðkomandi færslu og smella á ‘Færslur fylgiskjals’ til að skoða allar færslur fyrir þann reikning. Skráningu á vöru er hægt að breyta hér til að hætta við eða bakfæra vöru.