Við tökum ekki tillit til breytinga á uppsetningu tölvupósts Google og leiðbeiningum þeirra.
Leiðbeiningarnar hér að neðan er ætlað að hjálpa þér með að setja Gmail upp í Uniconta.
Við veitum ekki stuðning við uppsetninguna.
Ef þú þarft frekari stuðning, hér eru nokkrir hlekkir á Google support
https://support.google.com/accounts/answer/6010255?hl=da
https://support.google.com/accounts/answer/3466521?hl=da
Uppsetning Gmail í Uniconta
Útmiðlari
SMTP-þjónn: smtp.gmail.com
SMTP port number: 587
SMTP Notandi: tölvupóstfangið þitt
SMTP Lykilorð: Lykilorðið að Gmail reikningnum þínum.
Nota SSL: Já (haka við)
Uppsetning Gmail-reikningsins þíns
Skráðu þig inn á Google reikninginn þinn í gegnum vafrann þinn (ATH! ekki G-Mail heldur Google reikninginn sjálfan).
Veldu „Öryggi“ úr
Skrolla niður síðuna og finna „Aðgangur ótraustari forrita“
Smella á „Kveikja á aðgangi“
Þú getur stoppað hér og nú búið til Gmail í Uniconta. Ef þú vilt staðfestingu í tveimur skrefum skaltu halda áfram að næsta skrefi.
Tvíþætt staðfesting
Þegar aðgangur er virkjaður skal virkja tveggja þrepa staðfestingu á „Innskráning á Google“
Fylgdu yfirferð Google á tvíþættri staðfestingu.
Þegar þú hefur búið til tvíþætta staðfestingu skaltu búa til „Aðgangsorð forrita“
Smella á ‘Velja forrit’ og ‘Annað (sérsniðið heiti)’.
Skrifaðu t.d. „Uniconta“ og smelltu á „Búa til“
Hér birtist svo Kóðinn sem nota á í Uniconta SMTP uppsetningu undir „SMTP lykilorð“