Í sölupöntunarlínunum er hægt að brjóta niður uppskriftir.
Smellt er á ‘Uppskrift’ í tækjaslánni og valið „Niðurbrot uppskriftar“.
Þegar valið er ,,Niðurbrot uppskriftar“ er hægt að velja hvort nota eigi „Nota verð úr uppskrift“.
Ef ekki er hakað við ‘Nota verð úr uppskrift’ er birt verðið frá aðalvörunni í uppskrift, eins og sýnt er hér að neðan.
Ef nota á verð úr uppskriftinni er ‘hak’ sett í ‘Nota verð úr uppskrift’
Uppskriftin er síðan niðurbrotin og sýnd eru verð á uppskriftarvörunum, eins og sýnt er hér að neðan.