Fara skal í Viðskiptavinur/Skýrslur/Hreyfingayfirlit. Hér getur notandinn búið til og prentað út yfirlit sem sýnir hreyfingar á einum eða fleiri viðskiptavinum. Hægt er að stofna skýrsluna til að sýna allar hreyfingar eða tilteknar hreyfingar, með því að nota leitarskilyrði, eins og lýst er hér að neðan.
Reikningsyfirlit Viðskiptavina – tækjasláLýsing á tækjaslá, sýnt er í skjámyndinni hér að ofan:
Lýsing á reitum í Reikningsyfirlit viðskiptavinarSjá í skjámyndinni hér að ofan:
Dæmi:Dæmið hér að neðan sýnir yfirlit fyrir valið svið lykla og dagsetningar. ‘Útvíkka allt’ hefur verið valið á tækjaslánni til að stækka hvern lykil til að sýna allar þýðingar innan valins dagsetningasvið. Hnappurinn ‘Útvíkka allt’ hefur þannig breyst í ‘Loka öllu’. Lesa meira um annars konar reikningsyfirlit hér. |