Villa: Index was outside the bounds of the array
Villan „Index was outside the bounds of the array“ þýðir að verið er að uppfæra Uniconta. Bíddu í 5 til 10 mínútur áður en þú reynir að ræsa Uniconta aftur.
Villa: Numberseriesdoesnotexist
Ef notandi hefur ekki sett upp númeraröð geta þessu villuskilaboð komið upp.
Til að setja upp númeraröð, skal fara í Fjárhagur/Viðhald/Númeraröð fylgiskjala og velja skal „Bæta við“ í tækjaslánni.
Notandi getur svo tengt númeraröð fylgiskjala við númeraraðir undir Viðskiptavinur/Viðhald/Númeraraðir.