Undir „Vörur“ eru stofnaðar þær vörur sem á að upplýsa viðskiptavini, viðföng eða tengiliði um.
Vöruflokkar eru stofnaðir með því að smella á „Bæta við færslu“, slá inn vöruheitið í línuna og smella á „Vista“
„Vörur“ eru notaðar undir :
- Viðföng/Væntanlegir viðskiptavinir
- Viðskiptavinir & Viðföng
Lesa hér.