Hægt er að stofna Word skrár beint úr öllum Uniconta skjámyndum, eða afritað/límt í Word.
Þetta er gert með því að smella á Word táknið sem er staðsett á efstu stikunni efst í hægra horninu.
Tilmæli: Muna að hagræða skjámyndinni áður en Word-skráin er stofnuð. Til dæmis með því að fjarlægja reitina sem ekki er þörf á.