Unipedia – hjálparhandbók Uniconta
Takk fyrir að velja Unipedia. Hér finnur þú upplýsingar og leiðbeiningar um notkun kerfiseininga Uniconta.
Þú getur smellt á píluna við hverja kerfiseiningu til að sjá meira. Í aðalvalmynd Uniconta eru Fjárhagur, Viðskiptavinir, Lánardrottnar, CRM Birgðir, Verk, Fyrirtæki, Verkfæri og Admin.
Þú getur líka notað leitina efst á síðunni til að finna það sem þig vantar upplýsingar um.
Aðgangur úr Uniconta
Þegar þú smellir á F1 hnappinn í Uniconta opnast Unipedia með leiðbeiningum varðandi þá valmynd sem unnið er í.
Fannstu ekki það sem þú leitaðir?
Ef þú fannst ekki það sem þú leitaðir að máttu endilega senda okkur skilaboð á [email protected]
Meiri upplýsingar um okkar þjónustu færðu hér
Fáðu skilaboð þegar við uppfærum Unipedia
Unipedia styður nú RSS Feed, þannig að þú getur fengið skilaboð þegar við uppfærum Unipedia. Þú þarft fyrst að setja upp RSS Reader.
Afritaðu þennan hlekka og notaðu eina af eftirfarandi lausnum: https://www.uniconta.com/da/category/unipedia/feed/
Popular Articles (Last 7 days)
- Afstemming banka 19 views
- Snið reikninga 17 views
- Að byrja nota Verkbókhald og Tímaskráningu 14 views
- Verktegundir 10 views
- Greiðslukerfið 10 views
- Greiðslur í gegnum lánadrottnakerfi 10 views
- Kreditreikningar 9 views
- SMTP uppsetning 8 views
- Innlestur á bankayfirliti 8 views
- Eignir 8 views
Most recently revised articles
- Mínir reitir 25/01/2023
- Breyta kostnaðarverði á innkaupum og kreditnótum 25/01/2023
- Senda Rafrænt 25/01/2023
- Mælaborð. Design 25/01/2023
- Mælaborð. Að byrja 25/01/2023
- Rakning aðgerða notanda 25/01/2023
- Uppsetning á tveggja þátta innskráningu 25/01/2023
- Senda í Ljóslestur 24/01/2023
- Breytingaskrá gagna 24/01/2023
- Allir notendur (Þjónustuaðili) 24/01/2023