Tengdu Univisor þinn við Uniconta
Bjóddu þínum endurskoðanda eða bókara svo þeir geti fengið aðgang að fyrirtækinu þínu í Uniconta
Margir Univisorar hafa þegar verið búnir til í Uniconta og því er gott að athuga fyrst í Uniconta hvort univisor þinn hafi þegar verið stofnaður. Lestu hvernig á að gera það hér.
Ef þetta er ekki raunin geturðu boðið univisor þínum með því að nota eyðublaðið hér að neðan.
Það eru ennþá einhverjir endurskoðendur og bókarar sem þekkja ekki Uniconta. Ef þú vilt að þinn endurskoðandi eða bókari verði Univisor og geti aðstoðað þig biðjum við þig um að fylla út í formið og við höfum samband og hjálpum þínum endurskoðanda eða bókara af stað. .
Hér sérðu hvað við sendum í tölvupósti:
Kæri endurskoðandi/bókari,
Þú færð þennan póst af því að ‘Nafnið þitt‘ hjá ‘Nafn fyrirtækis þíns‘ óskar eftir að þú sjáir um ákveðna þætti bókhaldsins í Uniconta – fullkomna bókhaldskerfinu í skýinu.
Ef þú vilt sinna verkefnum fyrir ‘Nafnið þitt‘ hjá ‘Nafni fyrirtækis þíns‘ þarftu að skrifa undir Univisor samning og þá getur þú byrjað án tafa. Univisor er samheiti okkar yfir fagaðila sem sinna bókhaldi og tengdum verkefnum fyrir önnur fyrirtæki.
Þú getur sótt um Univisor-samninga hér eða með því að senda á mig tölvupóst.
Þegar þú hefur gengið frá Univisor samningi birtist þú á lista okkar yfir endurskoðendur og bókara þannig að aðrir notendur geta fundið þig.
Þér er velkomið að lesa meira um Uniconta á www.uniconta.is.
Með bestu kveðjum,
Ingvaldur Thor Einarsson
Framkvæmdastjóri Uniconta á Íslandi