Gerast Univisor
Hver getur og hvernig á að verða Univisor
Univisor er samheiti okkar yfir fagaðila á sviði bókhalds og reikningsskila, þ.e. bókhalds- eða endurskoðendastofur. Til að gerast Unvisor þarf að gera samning við Uniconta. Ekkert fast gjald er tekið fyrir samninginn. Ef þú vilt nota Uniconta í eigið bókhald verður þú einnig að vera stofnaður sem Univisor.
Hver getur gerst Univisor
Öll fyrirtæki með atvinnugreinaflokkun 69.20.00 Reikningshald, bókhald og endurskoðun – skattaráðgjöf, geta orðið Univisor.
Önnur fyrirtæki sem hafa sem hafa þann megintilgang að annast bókhald og endurskoðun fyrir önnur fyrirtæki geta í sumum tilfellum orðið Univisor. Til þess þarf sérstakt samþykki frá Uniconta til viðbótar við Univisor samninginn!
Einungis starfsmenn Univisor fyrirtækisins falla undir Univisor samninginn.
Hvernig gerist ég Univisor
Þetta er gert í 2 einföldum skrefum.
Við móttöku samþykkts Univisor samnings skráum við þitt fyrirtæki sem Univisor og úthlutum réttindum á notanda.
Ef þú hefur einhverjar spurningar, hafðu endilega samband við okkur

Ingvaldur Thor Einarsson
Framkvæmdastjóri
senda tölvupóst
415 4600