Univisor tengiliður

Hafðu samband ef þú vilt vita meira um kosti Univisor

Univsior er samheiti okkar yfir fagaðila á sviði bókhalds og reikningsskila, þ.e. bókhalds- eða endurskoðendastofur. Til að gerast Unvisor þarf að gera samning við Uniconta. Ekkert fast gjald er tekið fyrir samninginn.

Ef þú vilt nota Uniconta í eigið bókhald verður þú einnig að vera stofnaður sem Univisor.

Spurningar

Ef þú hefur spurningar um ofangreint er þér velkomið að annað hvort fylla út formið hér að neðan eða hafa samband við okkur.

Hver getur verið Univisor, og hvernig?

Ingvaldur Thor Einarsson

Framkvæmdastjóri
e-mail: ingvaldur@uniconta.is, 415 4600

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar