Verðskrá fagaðila

Fagaðilar eru endurskoðendur og bókhaldsstofur.

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Ekkert stofngjald og engin binditími
Fyrirtæki án aðgangs viðskiptavinar. Inniheldur stafræn fylgiskjöl, bankaafstemmingu, árslokavinnslur o.fl.

Aðgangur að Uniconta kerfi viðskiptavina með Uniconta áskrift.

Skráning og útskuldun tíma. Tímaskráning, akstur og útlagður kostnaður. Árangursmælingar starfsmanna. Með Uniconta Time nærðu betri tökum á þínum rekstri.

Uniconta Time er tímaskráningakerfi í skýinu fyrir endurskoðendur og bókara og tengist öllum kerfiseiningum Uniconta. Fólkið á bak við Uniconta Time hefur yfir 30 ára reynslu í þróun lausna fyrir fagaðila eins og AuditPlus og TimePlus.

Uniconta Time leysir eftirfarandi þætti:

  • Tímaskráning í tölvu og appi
  • Dagvinnuskylda
  • Orlof og sveigjanlegur vinnutími
  • Akstur og útlagður kostnaður Skráning vegalengda með Google Maps.

Uniconta Time er amþáttað við fjárhagskerfið. Verk í vinnslu eru uppfærast í Tímaskráningu og Fjárhag.

Reikningsnotandi hefur aðgang að fyrirtæki í þinni umsjón.

Með reikningsnotanda hjálpar þú þínum viðskiptavinum að skipuleggja reksturinn. Þú sérð um bókhald, VSK og uppgjör fyrir viðskiptavin. Viðskiptavinur getur sjálfur stofnað vörur og viðskiptavini og gefið út reikninga. Einnig skoðað færslur og samþykkt reikninga.

Eingöngu fagaðilar geta sett upp Uniconta reikningsnotanda.

Lesa meira: Uniconta reikningsnotandi

Vörpun gagna úr gamla bókhaldskerfinu

Hægt er að færa öll gögn fyrirtækja úr DK, NAV eða Business Central yfir í Uniconta.

Verð per fyrirtæki miðast við yfirfærslu á 50 fyrirtækjum að lágmarki.

Þú afhendir gagnaskrár úr gamla bókhaldskerfinu. Við færum gögnin yfir og þú yfirferð stöðurnar.

Kerfisviðbætur fyrir Uniconta

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Með skeytamiðlun Unimazegetur þú sent og móttekið rafræna reikninga sem sparar alla innsláttarvinnu og dregur úr villuhættu.

Móttaka/sending 30 skeyta er innifalin í mánaðargjaldi

2.999 fyrir hver 100 viðbótarskeyti .

.

.

.

Fyrir eigið fyrirtæki
Fyrir eigið fyrirtæki greiðist skv. almennri verðskrá ..

Smelltu hér til að lesa meira um Paperflow.

Þjónustugjöld

Öll verð eru án VSK

Skiptu yfir í Uniconta

Sjáðu hversu einfalt er að skipta.

Hagræði fyrir fagaðila

Uppgötvaðu kosti Uniconta

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar