Verð

VERÐ | Mánaðargjöld án VSK – gildir frá 1. janúar 2021

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Ekkert stofngjald og engin binditími

 

Standard

1-3 notendur
kr 5.995
hver notandi
 • Fjárhagur með stafrænum fylgiskjölum,

  rafrænni afstemmingu banka,

  Viðskiptavinir með sölu- og kröfukerfi,

  Lánardrottna- og Birgðakerfi.

 • Inniheldur Skýrsluhönnunartól og

  Windows Mælaborð

 • 2.000 fjárhagsfærslur á ári innifaldar

  Frír aðgangur bókara/endurskoðanda

Business

4-12 notendur
kr 7.495
hver notandi
 • Fjárhagur með stafrænum fylgiskjölum,

  rafrænni afstemmingu banka,

  Viðskiptavinir með sölu- og kröfukerfi,

  Lánardrottna- og Birgðakerfi.

 • Inniheldur Skýrsluhönnunartól og

  Windows Mælaborð

 • 50.000 fjárhagsfærslur á ári innifaldar

  Frír aðgangur bókara/endurskoðanda

 • Vörustýring og pantanakerfi innifalið

Enterprise

Lágm. 8 notendur
kr 8.995
hver notandi
 • Fjárhagur með stafrænum fylgiskjölum,

  rafrænni afstemmingu banka,

  Viðskiptavinir með sölu- og kröfukerfi,

  Lánardrottna- og Birgðakerfi.

 • Inniheldur Skýrsluhönnunartól og

  Windows Mælaborð

 • 2.000.000 fjárhagsfærslur á ári innifaldar

  Frír aðgangur bókara/endurskoðanda

 • Allar kerfiseiningar innifaldar

Kerfiseiningar

Sölu- og innkaupapantanir má nota til að gera tilboð, umbreyta í sölu- og innkaupantanir, halda utan um sendingar, áskriftir og gera sölu- og innkaupareikninga.

Utanumhald biðpantana og uppfærsla kosntaðarverðs í birgðum og fjárhag.

Vörustýring Uniconta bætir fjölda möguleika við Fjárhag og Birgðir. Hægt er að virkja þessa möguleika eftir þörfum rekstrarins hverju sinni.

Með Vörustýringu nærðu fullri stjórn á birgðum og getur m.a. haldið utan um lotur og reiknað raunvirði innkaupa og sölu.

Verkbókhald Uniconta heldur utan um kostnað, tekjur, verk í vinnslu og tímanotkun hvers verkefnis. Þegar þú stofnar nýtt verk getur þú valið mismunandi sniðmát til að slá inn upplýsingar um viðskiptavini. Þannig færðu samræmt yfirlit yfir allar upplýsingar á einum stað í Verkbókhaldinu og nærð betri stjórn á verkefnum.

Framleiðslukerfi Uniconta heldur utan um framleiðsluuppskriftir og veitir yfirsýn yfir framleiðsluferlið.

Uniconta hefur tvær gerðir uppskrifta – uppskriftir og framleiðsluuppskriftir . Uppskrift getur verið listi yfir vörur sem eru bókaðar út af lager við reikningsfærslu eða listi sem innheldur t.d. gjöld og flutningskostnað.

Með CRM kerfi Uniconta getur þú aukið árangur sölu- og markaðsstarfs. CRM kerfið býður upp á bestu verkfærin til að halda utan um tækifærin þín og hjálpar þér að vaxa. Þú getur tengt mikið magn upplýsinga við núverandi og tilvonandi viðskiptavini og þannig klæðskerasniðið sölu- og markaðsaðgerðir að þörfum viðskiptavina.

Eignakerfið hjálpar þér að halda utan um fastafjármuni og afskriftir þeirra. Einnig getur þú haldið utan um lán félagsins.

Aukin virkni

Standard

Allt að 2.000 færslur- Innifalið

Allt að 7.000 færslur – kr. 1.495

Allt að 12.000 færslur – kr. 2.990

Allt að 52,000 færslur – kr. 3.995

Allt að 102.000 færslur – kr. 7.990

Allt að 152.000 færslur – kr. 11.985

Allt að 250.000 færslur  – kr. 13.995

Per 250.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Business

Allt að 50.000 færslur – Innifalið

Allt að 55.000 færslur – kr. 1.495

Allt að 60.000 færslur – kr. 2.990

Allt að 100.000 færslur – kr. 3.995

Allt að 150.000 færslur – kr. 7.990

Allt að 200.000 færslur – kr. 11.985

Allt að 500.000 færslur – kr. 13.995

Per 500.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Enterprise

Allt að 2.000.000 færslur – Innifalið

Per 2.000.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Verðskrá endurskoðenda (Univisor)

Fagaðilar með samning við Uniconta greiða kr 450 á mánuði fyrir hvert félag sem haldið er í Uniconta. Hægt er að veita viðskiptavini skoðunaraðgang og aðgang til að gefa út reikninga gegn mánaðargjaldi sem er kr. 1.795 . 

Fagaðilar með samning við Uniconta hafa frían aðgang að kerfi viðskiptavina.

Uniconta viðbætur

Paperflow les upplýsingar af reikningum í innhólfinu og skráir inn lánardrottinn, reikningsnúmer, bókunardag og gjalddaga. Smelltu hér til að lesa meira um þjónustuna.
 
Þjónustan er virkjuð í Uniconta undir Fyrirtæki / Viðhald / Val kerfiseininga.

Með þessari viðbót getur þú sent og móttekið rafræna reikninga í gegnum skeytamiðlun Unimaze. Reikningar sendast rafrænt úr Uniconta til viðtakanda og mótteknir reikningar birtast í innhólfinu þínu með öllum upplýsingum og hægt er að færa reikningslínur yfir í innkaup.

Innifalið í mánaðargjaldi er sending/móttaka 30 skeyta óháð fjölda viðhengja. Fyrir umframnotkun eru innheimtar 2.995 fyrir hver 100 skeyti. 

Stofngjald þjónustunna er 13.750.

Sendu okkur línu ef þú vilt virkja skeytamiðlun.

Þjónusta

 • Vörustjórnun, birgðauppgjör, og gagnavinnsla
 • Mælaborð (uppsetning)
 • Uppsetning og aðstoð við kröfukerfi
 • Hönnun viðskiptaskjala í Report Generator
 • Inn- og útlestur gagna og gagnastjórnun
 • Uppsetning á sérstækum reitum og töflum
 • Breytingar á skjámyndum og séraðlaganir
 • Samþáttun við aðrar lausnir sem þú notar
 • API þjónusta