Verð

Mánaðargjöld án VSK – gildir frá 1. janúar 2023

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Ekkert stofngjald og engin binditími
KERFISEININGAR

(á mánuði)

Basic bókhald
1 notandi
án sölureikninga

Standard
1-3 notendur

Business
4-12 notendur

Enterprise
Lágm. 8 notendur

Fjárhagur
Fjárhagur með stafrænum fylgiskjölum, samþykktarkerfi og bankaafstemmingu. Viðskiptavinir með reikningakerfi, Lánardrottnakerfi. Birgðakerfi. Inniheldur skýrslugerðartól og mælaborð.

2.995

4.495

– 1 notandi innifalinn

5.995

– 1 notandi innifalinn

7.495

– 1 notandi innifalinn

Íslensk staðfærsla
Íslenskur bókhaldslykill og skýrslur, VSK uppsetning og rafræn VSK uppgjör, skattframtöl, verktakamiðar og tenging við fyrirtækjaskrá.

2.500 pr. notandi

2.500 pr. notandi

2.500 pr. notandi

Sölu- og innkaupapantanir

1.995

Innifalið

Innifalið

Vörustýring

4.995

Innifalið

Innifalið

Verkbókhald

Krefst einnig Sölu- og innkaupapantana

4.995

4.995

Innifalið

Framleiðslukerfi

 4.995

4.995

Innifalið

Viðskiptatengsl (CRM)

2.995

2.995

2.995

Innifalið

Eignakerfi

2.995

2.995

2.995

Innifalið

Bankalausnir/Kröfukerfi

1.995

1.995

1.995

Skeytamiðlun
Stofngjald er kr. 15.000

4.995

1-50 skeyti

4.995

1 – 50 skeyti

9.995

51 – 200 skeyti

19.995

201 – 500 skeyti

3.500 per 100 viðbótarskeyti

Þjóðskrá með 50 flettingum
Stofngjald er kr. 15.000

1.995

1.995

1.995

Xpress afgreiðslukerfi
Uppsetning per kassa kr. 60.000

6.995 per kassi

6.995 per kassi

6.995 per kassi

Posatenging
Við sölukerfi Uniconta eða Xpress

5.995 per verslun

5.995 per verslun

5.995 per verslun

VIÐBÆTUR

(á mánuði)

Standard
1-3 notendur

Business
4-12 notendur

Enterprise
Lágm. 8 notendur

Viðbótarnotendur

4.495 

kr. 5.995

7.495

Leyfis- og staðfærslugjald per notanda

2.500

2.500

2.500

Tímaskráningarnotandi

1.995

1.995

1.995 

Viðbótarfyrirtæki

1.995

2.995

3.995

Breytingaskrá grunngagna

Heldur utan um allar breytingar á stofngögnum

2.995

5.995

7.995

Fjárhagsfærslur á ári
Viðbótarfjárhagsfærslur – stutt er á (i) fyrir verð

Allt að 2.000 – innifalið

Allt að 50.000 – innifalið

Allt að 2.000.000 – innifalið

Gagnaþjónsnotandi (API og samþáttaður hugbúnaður)

2.995 

2.995

2.995

Aukin gagnaþjónsköll – allt að 75.000 á dag per notanda

(5,000 gagnaþjónsköll á dag per notanda eru innifalin í öllum pökkum)

15.000

15.000

15.000

Fjárhagsfærslugeymsla – færslur eldri en 11 ára – per 100.000 færslur.

2.995

2.995

2.995

Odata aðgangur fyrir Standard/Business/Enterprise notendur – per notanda

2.995

2.995

2.995

Geymsluáskrift per fyrirtæki – gagnavarsla og lesaðgangur í 7 ár (einskiptisgjald)

75.000

75.000

75.000 

Yfirfærsla áskriftar til Univisor per fyrirtæki

15.000 

15.000

15.000


Basic
1 notandi

  • Fjárhagur 2.995 á mánuði

    inniheldur Fjárhags- og Viðskiptavinakerfi án Reikningagerðar, Lánardrottna- og Birgðakerfi, Skýrsluhönnun og Mælaborð. og allt að 1.000 fjárhagsfærslur á ári

VIÐBÆTUR FYRIR UNICONTA

Standard
1-3 notendur

Business
4-12 notendur

Enterprise
Lágm. 8 notendur

Paperflow ljóslestur (OCR lestur)

kr. 2.995
á mánuði á hvert fyrirtæki

kr. 6.495
á mánuði á hvert fyrirtæki

kr. 18.995
á mánuði á hvert fyrirtæki

PEPPOL

Læs mere om pris for opsætning af PEPPOL – klik her

Timeregisteringsbruger (brugerprofil)

En Timeregistreringsbruger, er en begrænset og fast brugerprofil, der ikke kan ændres, og som:

  • kan registrere timer, materialer og omkostninger
  • har læseadgang til debitor, lager og projekt
  • Indsende og godkende bilag inkl. godkendelse fra mail

En Timeregistreringsbruger forudsætter, der minimum allerede er én fuld Uniconta bruger. 

Yderligere finansposter

  • Op til 7.000 – 49,00
  • Op til 12.000 – 98,00
  • Op til 52.000 – 129,00
  • Op til 102.000 – 258,00
  • Op til 152.000 – 387,00
  • Op til 250.000 – 449,00
  • Herefter tilkøbes i pakker af 250.000 finansposter – 449,00

Yderligere finansposter

  • Op til 55.000 – 49,00
  • Op til 60.000 – 98,00
  • Op til 100.000 – 129,00
  • Op til 150.000 – 258,00
  • Op til 200.000 – 387,00
  • Op til 500.000 – 449,00
  • Herefter tilkøbes i pakker af 500.000 finansposter – 449,00

Yderligere finansposter

Herefter tilkøbes i pakker af 2.000.000 finansposter – 449,00

Serverlogin (API og integrationsadgang)

API og integrationsadgang

Et Serverlogin forudsætter, der minimum allerede er én fuld Uniconta bruger

Et serverlogin er en bruger, der kun kan anvendes til at afvikle en ekstern server-løsning (tillægsløsning) til Uniconta, og ikke anvendes som en almindelig Uniconta bruger. Et serverlogin kan ikke være ejer af et regnskab.

Læs mere omkring vores API her

Opbevaring af inaktive regnskaber (5 år)

For at iværksætte opbevaringen, skal formularen på dette link udfyldes: Opbevaring af inaktive regnskaber 

Inaktive regnskaber betyder regnskaber, der af juridiske årsager skal gemmes i 5 år og som ikke skal benyttes.

Uniconta A/S sørger hermed for at regnskabet opbevares i henhold til gældende lovgivning.

Det omfatter ikke regnskaber, hvor der er aktiv bogføring uanset omfanget.

Der er ingen adgang til inaktive regnskaber.

Opbevaringen træder i kraft fra det øjeblik abonnementet opsiges på det ønskede regnskab (se link til formular ovenfor).

Flytning af regnskab til Univisor (revisor)

Ønsker man at Uniconta A/S skal foretage flytningen af et eller flere regnskaber over til en Univisor, skal man udfylde denne formular: Flytning af regnskab. Regnskabet overgår dermed til et kunderegnskab, hvor det kun er Univisor, der har adgang.

Flytter man selv regnskab

Flytter man selv regnskabet ved at skifte ejer på regnskabet, kan man gøre det gratis. Læs mere: Overdrag firma til Univisor
Her skal man også huske at opsige abonnementet. Dette skal ske her: Opsigelse af Uniconta abonnement

Salg & Indkøb

Salgsordre-modulet anvendes til at holde styr på tilbud, ordrebeholdningen, styre leveringer og fakturering. Det er vores ordrestyringsmodul.

Tilbud og salgsordrer er i Uniconta adskilt i to kartoteker, hvilket forbedrer overblikket over udestående tilbud til opfølgning og afslutning med et salg.
Workflowet i vores ordrestyring gør det ligeledes nemt og hurtigt at konvertere et tilbud til en salgsordre.

Indkøbsordre bruges til af holde styr på bestilte varer og ydelser hos kreditorer. Der er mulighed for del-modtage varer fra kreditorer. Ved modtagelse af købsfaktura fra kreditor opdateres indkøbsordren med antal og købspriser.

Eventuelle nye købspriser kan opdateres på varerne, hvis det ønskes.

Du kan afsende tilbud, følgesedler og ordrebekræftelser på e-mail og selv tilpasse den hilsen, som indsættes i e-mailen – afhængigt af dokumenttype.

Logistik

Logistik udvider både økonomisk og fysiske lagerstyring væsentligt med en lang række funktioner, som man kan slå til og fra alt efter behovet i virksomheden.

Uniconta giver virksomheden en knivskarp styring af lagerenheder, dvs. når et vareparti og enheder skal kunne følges, og den ægte lagerværdi af køb og salg skal beregnes.

Projekt

I Projekt kan omkostninger, indtægter og timeforbrug styres på det enkelte projekt. Hver gang du opretter et nyt projekt, kan du indtaste data på kunden via en række forskellige skabeloner. Du får dermed ensartet data på dine kunder, og du har et samlingspunkt for kundedataen i projektmodulet. Det gør det nemt at overskue din samlede kundeportefølje.

NB! Projekt forudsætter man også har Salgsordre & Indkøb

Produktion

Produktion i Uniconta anvendes til håndtering af produktionsstyklister, og giver overblik over igangværende produktionsstyklister.

Uniconta håndterer 2 typer styklister – Styklister og Produktionsstyklister. Styklister kan benyttes som almindelige styklister, der færdigmeldes ved fakturering eller som en samleliste, hvori der indgår f.eks. afgifter eller fragt.

Uniconta Produktion må ikke forveksles med produktionsstyring, da Uniconta Produktion ikke håndterer ressourcer, maskintid, produktionstid m.m.

CRM

Tag dine kundeemner til næste niveau med vores CRM system. CRM-modulet i vores økonomisystem giver dig de bedste redskaber til at holde styr på dine kundeemner og tage din forretning med dem til det næste niveau. Med de mange dimensioner af informationer, du kan tilknytte til kundeemner og eksisterende kunder i Uniconta, bliver du bedre klædt på til at målrette dine aktiviter til dine kunders behov og interesseområder.

Log feltændringer

Log feltændringer i stamdata

Man kan nu danne en log, der registrerer, når en bruger ændrer i stamdata.

Skeytamiðlun

Með skeytamiðlun Unimaze getur þú sent og móttekið rafræna reikninga og felst í því mikill vinnusparnaður þar sem öll skeyti sem berast færast rafrænt inn í Uniconta. Þannig þarf ekki að handfæra upplýsingar inn í kerfið sem dregur einnig verulega úr villuhættu.  

Þrjár áskriftarleiðir eru í boði:

Þannig mun viðskiptavinur sem sendir/móttekur 50 skeyti eða færri á mánuði fara í Standard áskrift.

  • Viðskiptavinur sem sendir/móttekur 51-200 skeyti á mánuði færist upp í Business áskrift.
  • Viðskiptavinur sem sendir/móttekur 201-500 skeyti á mánuði færist upp í Enterprise áskrift.
  • Þegar viðskiptavinur er kominn í Enterprise áskrift og sendir/móttekur > 500 skeyti greiðast kr. 3.000 fyrir hver 100 viðbótarskeyti.

Stofngjald þjónustunnar er 13.750. Sendu okkur línu ef þú vilt virkja skeytamiðlun.

Tímaskráningarnotandi (notandastilling)

Tímaskráningarnotandi, er takmarkað og fast notandasnið, sem ekki er hægt að breyta og sem:

  • getur skráð tíma, efni og kostnað
  • hefur lesaðgang að viðskiptavin, vöruhúsi og verki
  • Sendir inn og samþykkir viðhengi, þ.m.t. samþykki úr tölvupósti

Tímaskráningarnotandi gerir ráð fyrir að það sé þegar að minnsta kosti einn Uniconta notandi með full réttindi.

Viðbótarfjárhagsfærslur

  • Allt að 7.000 – kr. 1.495
  • Allt að 12.000 – kr. 2.990
  • Allt að 52.000 – kr. 3.995
  • Allt að 102.000 – kr. 7.990
  • Allt að 152.000 – kr. 11.985
  • Allt að 250.000 – kr. 13.995
  • Hér eftir er keypt 250.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Viðbótarfjárhagsfærslur

  • Allt að 55.000 – kr. 1.495
  • Allt að 60.000 – kr. 2.990
  • Allt að 100.000 – kr. 3.995
  • Allt að 150.000 – kr. 7.990
  • Allt að 200.000 – kr. 11.985
  • Allt að 500.000 – kr. 13.995
  • Hér eftir er keypt 500.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Viðbótarfjárhagsfærslur

Hér er keyptur pakki með 2.000.000 víðbótarfærslum – kr. 8.995

Gagnaþjónsnotandi (API og samþáttaður hugbúnaður)

API og samþáttaður hugbúnaður

Gagnaþjóns-innskráning gerir ráð fyrir að það sé þegar að minnsta kosti einn Uniconta notandi með full réttindi

Gagnaþjónsnotandi er notandi sem aðeins er hægt að nota til að keyra fjartengda gagnaþjóns-lausn (viðbótarlausn) fyrir Uniconta og ekki notað sem venjulegur Uniconta notandi. Gagnaþjónsnotandi getur ekki verið eigandi fyrirtækisins.

Lestu meira um API okkar hér

Geymsluáskrift – gagnavarsla og lesaðgangur (7 ár)

Til að byrja geymsluáskrift verður að fylla út eyðublaðið með þessum tengli: Geymsluáskrift – gagnavarsla og lesaðgangur (7 ár)

Með óvirku fyrirtæki er átt við fyrirtæki sem af lagalegum ástæðum verður að geyma í 7 ár og sem ekki er í notkun.

Uniconta tryggir hér með að fyrirtækið sé varðveitt í samræmi við gildandi lög.

Það felur ekki í sér fyrirtæki, þar sem virkt bókhald er óháð umfangi.

Aðeins er lesaðgangur að óvirku fyrirtæki.

Geymslan tekur gildi frá því að áskriftinni er sagt upp á viðkomandi fyrirtæki (sjá tengil á eyðublaðið hér að ofan).

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar