Verð

VERÐ | Öll verð án VSK

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Ekkert stofngjald og engin binditími

Standard

1-3 notendur
kr 2995
hver notandi
 • Fjárhagur, Fylgiskjöl, Viðskiptavinir,

  Lánardrottnar og Birgðir með 2.000

  færslum á ári.

 • Inniheldur Report Generator og

  Windows Mælaborð

 •  

Business

4-12 notendur
kr 5995
hver notandi
 • Fjárhagur, Fylgiskjöl, Viðskiptavinir,

  Lánardrottnar og Birgðir með 50.000

  færslum á ári.

 • Inniheldur Report Generator og

  Windows Mælaborð

 •  

Enterprise

Lágm. 8 notendur
kr 7995
hver notandi
 • Fjárhagur, Fylgiskjöl, Viðskiptavinir,

  Lánardrottnar og Birgðir með 2.000.000

  færslum á ári.
 • Inniheldur Report Generator og

  Windows Mælaborð

 •  

Kerfiseiningar

Sölu- og innkaupapantanir má nota til að halda utan um tilboð, pantanir, sendingar, áskriftir og gera reikninga.

Tilboð og sölupantanir eru tvær valmyndir í Uniconta og þú hefur góða yfirsýn yfir tilboð sem þarf að fylgja eftir auk útistandandi pantana.

Innkaupapantanir veita þér yfirsýn yfir vöru- og þjónustupantanir frá birgjum. Einnig getur þú móttekið sendingar í hlutum og haldið biðpantanir. Þegar þú móttekur innkaupareikning er innkaupapöntun uppfærð með magni og verði hverrar vöru eða þjónustu.

Ný innkaupsverð vörunnar uppfærast strax.

Vörustýring Uniconta bætir fjölda möguleika við Fjárhag og Birgðir. Hægt er að virkja þessa möguleika eftir þörfum rekstrarins hverju sinni.

Með Vörustýringu nærðu fullri stjórn á birgðum og getur m.a. haldið utan um lotur og reiknað raunvirði innkaupa og sölu.

Verkbókhald Uniconta heldur utan um kostnað, tekjur, verk í vinnslu og tímanotkun hvers verkefnis. Þegar þú stofnar nýtt verk getur þú valið mismunandi sniðmát til að slá inn upplýsingar um viðskiptavini. Þannig færðu samræmt yfirlit yfir allar upplýsingar á einum stað í Verkbókhaldinu og nærð betri stjórn á verkefnum.

Framleiðslukerfi Uniconta heldur utan um framleiðsluuppskriftir og veitir yfirsýn yfir framleiðsluferlið.

Uniconta hefur tvær gerðir uppskrifta – uppskriftir og framleiðsluuppskriftir . Uppskrift getur verið listi yfir vörur sem eru bókaðar út af lager við reikningsfærslu eða listi sem innheldur t.d. gjöld og flutningskostnað.

Með CRM kerfi Uniconta getur þú aukið árangur sölu- og markaðsstarfs. CRM kerfið býður upp á bestu verkfærin til að halda utan um tækifærin þín og hjálpar þér að vaxa. Þú getur tengt mikið magn upplýsinga við núverandi og tilvonandi viðskiptavini og þannig klæðskerasniðið sölu- og markaðsaðgerðir að þörfum viðskiptavina.

Eignakerfið hjálpar þér að halda utan um fastafjármuni.

Aukin virkni

Standard

Allt að 2.000 færslur- Innifalið

Allt að 7.000 færslur – kr. 1.495

Allt að 12.000 færslur – kr. 2.990

Allt að 52,000 færslur – kr. 3.995

Allt að 102.000 færslur – kr. 7.990

Allt að 152.000 færslur – kr. 11.985

Allt að 250.000 færslur  – kr. 13.995

Per 250.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Business

Allt að 50.000 færslur – Innifalið

Allt að 55.000 færslur – kr. 1.495

Allt að 60.000 færslur – kr. 2.990

Allt að 100.000 færslur – kr. 3.995

Allt að 150.000 færslur – kr. 7.990

Allt að 200.000 færslur – kr. 11.985

Allt að 500.000 færslur – kr. 13.995

Per 500.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Enterprise

Allt að 2.000.000 færslur – Innifalið

Per 2.000.000 viðbótarfærslur – kr. 13.995

Verðskrá endurskoðenda (Univisor)

Hver viðskiptavinur án kerfisaðgangs . inniheldur gögn, árslokavinnslur, viðhengi og skrár

Uniconta viðbætur

Kröfukerfi fyrir þá sem nota innheimtuþjónustu banka og sparisjóða

Kröfukerfi er hentar vel til að halda utan um innheimtu reikninga. Hér getur stofnað kröfur á viðskiptavini fyrir einstaka reikninga eða safn reikninga.

Með kröfukerfinu einfaldar þú innheimtu viðskiptakrafna. Ef þú sendir reglulega kröfur geta viðskiptavinir sett þær í beingreiðslu.

Þjónusta

 • Vörustýring með birgðauppgjöri (Mælaborð fylgir) og gagnavinnsla
 • Mælaborð (uppsetning) og kröfukerfi
  Report Generator
 • Verkfæri- Inn- og útlestur gagna, gagnastjórnun, uppsetning og breyting reita
 • Breytingar á skjámyndum, forritun
 • Eigin lausnir eða lausnir þriðja aðila
 • Samþáttun
 • Skýrsluhönnun – hafðu samband við þjónustudeild
 • API þjónusta