Verðskrá fagaðila

Fagaðilar eru endurskoðendur og bókhaldsstofur.

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Ekkert stofngjald og engin binditími
 

Verð

Bókhald fyrir viðskiptavini þína – Allt að 10 fyrirtæki

5.000

Bókhald fyrir viðskiptavini þína – Viðbótarfyrirtæki
Hvert fyritæki

500

Aðgangur fagaðila að fyrirtækjagrunni í eigu viðskiptavinar

Gjaldfrjáls

Reikningsnotandi
Hver notandi/fyrirtæki – lesa meira: Uniconta reikningsnotandi

1.995

Uniconta Time

2.995 hver notandi

Samþáttunarpakki

Inniheldur bankalausn með tengingum við Nordea, Bank Connect, SEPA og Aiia (aðgangur að hreyfingum reikningar í 3.000 bönkum). Inniheldur einnig innheimtukerfi (stofna kröfur í banka og lesa inn greiðslur). API og Odata aðgangur að fyrirtækjum viðskiptavinar fylgir einnig.

400 per fyrirtæki

Gagnaþjónsaðgangur að fyrirtæki notanda

API, Odata og samþáttunaraðgangur í gegnum gagnaþjónsnotanda í Fyrirtæki þar sem einn eða fleiri notendur hafa fullan aðgang.

2.995

Odata aðgangur að Fyrirtæki notanda

Odata aðgangur fyrir Standard, Business eða Enterprise notendur sem eru á áskrift Univisor

2.995

Yfirfærsla gagna úr gamla kerfinu (lágm. 50 fyrirtæki)

Gagnavörpun úr DK fyrir smærri fyrirtæki. M.v. að afhent sé zip skrá með gögnum og fagaðili yfirfari gögnin sjálfur eftir innlestur

15.000 per fyrirtæki

Kerfisviðbætur fyrir Uniconta

Öll verð eru mánaðargjöld án VSK

Verð
Hvert fyrirtæki

Skeytamiðlun
óháð fjölda fyrirtækja – 50 skeyti innifalin

27.500

Skeytamiðlun
Hver 100 viðbótarskeyti umfram 50

4.000

Paperflow
Smelltu hér til að lesa meira um Paperflow

2.995

Þjónustugjöld

Öll verð eru án VSK

Verð
Hver hafin klukkustund

Verkefnastjórn

30.000

Námskeið eða einkakennsla

30.000

Yfirfærsla verkbókhalds úr gamla kerfinu

30.000

Yfirfærsla gagna úr DK, NAV eða Business Central

30.000

Uppsetning Uniconta verkbókhalds með tímaskráningu

30.000

Verkreikningar, uppgjör og skýrslur

30.000

Uppsetning á skeytamiðlun Unimaze

15.000

Odata aðgangur
á hvert fyrirtæki

2.995

Akstur

4.500 innanbæjar

Skiptu yfir í Uniconta

Sjáðu hversu einfalt er að skipta.

Hagræði fyrir fagaðila

Uppgötvaðu kosti Uniconta

Yfirfærsla áskriftar til Univisor

Ef Uniconta á að framkvæma flutning á einu eða fleiri fyrirtækjum til Univisor verður að fylla út þetta eyðublað: Flytja áskrift. Fyrirtækin verða svo flutt á viðskiptavinalykil þar sem aðeins Univisor hefur aðgang.

Yfirfæra sjálfur áskrift til Univisor

Ef þú færir fyrirtækin sjálfur með því að breyta eigandanum á fyrirtækjunum geturðu gert það án endurgjalds. Lesa meira: Yfirfærsla áskriftar til Univisor
Hér þarftu einnig að muna að segja upp áskriftinni. Þetta ætti að gera hér: Uppsögn Uniconta áskriftar