Sjálfvirk númering á númeraröð

 

Það er mögulegt að nota sjálfvirka númeringu á eftirfarandi sviðum:

 • Viðskiptavinur
 • Lánardrottinn
 • Birgðir
 • Verk

 

Uppsetning “Sjálfvirk númering”

Sjálfvirk númering er uppsett undir númeraraðir í Fjárhagur/Viðhald/Númeraraðir

 

 

Smella skal á Bæta við eða F2 til að bæta við fylgiskjalanúmeri.

 • Sería
  • Stutt nafn sem gefið er númeraröð fylgiskjalsins, svo sem: ViðNR
 • Heiti
  • Lengra og meira lýsandi heiti, svo sem: viðskm. nr.
 • Notkun
  • Hér er valið “Búa til Lykil”, þannig að númerið er sjálfkrafa úthlutað t.d. á viðskiptavin.

 • Fyrsta númer
  • Hér er slegið inn fyrsta númerið sem á að byrja á.
  • Það getur t.d. verið 1 eða 100000
 • Síðasta númer
  • Hér er fært inn síðasta númerið í númeraröðinni sem verið er að telja. Það er hægt að breyta því seinna ef númeraröðin er lokið.
  • Það getur t.d. verið 9999999
 • Næsta númer
  • Hér er slegið inn númerið sem er næst í röðinni. Í þessum reit er einnig hægt að sjá hversu langt er komið í röðinni.
  • Ef lyklar hafa verið innfluttir, eða hafa verið keyrðir inn með handvirkri úthlutun, og nú á að skipta yfir í sjálfvirkni, er hægt að slá inn næsta númer í röðinni og kerfið mun telja þaðan.
 • Forskeyti
  • Hér er hægt að setja inn forskeyti fyrir númerið, sem þýðir að númerinu er úthlutað fortexta.
  • Það getur t.d. verið: ViðNr_
  • Þetta sameinaða númer er hægt að sjá í reitnum “Fylgiskjal”, á línunni fyrir t.d. Viðskiptavin
 • Lengd
  • Er föst skilgreind lengd á númeri. T.d. er ritað 13, mun viðskiptamannanúmer líta svona út: 00000001000000
 • Lokað
  • Ef ekki á að nota þessa númeraröð lengur er hakað í reitinn “Lokað” og þá er ekki hægt að nota hana meira.

 

Úthlutun „Sjálfvirk númering“

Úthlutun sjálfvirkrar númeringar er gerð á flokknum.

Hér að neðan er úthlutunin á Viðskiptavin.

Valið er Viðskiptavinur/Viðhald/Viðskiptavinaflokkar.

 

 

Breyta viðskiptavinaflokki.

 

 

Undir reitnum Sjálfmyndaður lykill, er valið fylgiskjalsnúmeraröðina sem var búin til, í ofangreindu dæmi: ViðNr

Þetta er sama aðferðin undir Lánardrottinn, Birgðir og Verk.

Velja skal tengda flokka og síðan úthluta stofnaðri fylgiskjalanúmeraröð.

Flytning af regnskab til Univisor (revisor)

Ønsker man at Uniconta A/S skal foretage flytningen af et eller flere regnskaber over til en Univisor, skal man udfylde denne formular: Flytning af regnskab. Regnskabet overgår dermed til et kunderegnskab, hvor det kun er Univisor, der har adgang.

Flytter man selv regnskab

Flytter man selv regnskabet ved at skifte ejer på regnskabet, kan man gøre det gratis. Læs mere: Overdrag firma til Univisor
Her skal man også huske at opsige abonnementet. Dette skal ske her: Opsigelse af Uniconta abonnement