Almennt

Dálkar og röðun dálka

Með því að smella á dálkana hér að neðan er hægt að velja sjálfgefnu aðgerðirnar í skjámyndum vefgáttarinnar.

Endurnýja

Endurnýjar skjámyndina og gögnin sem hafa verðið breytt eða stofnuð.

______________________________________________________________________________________

Velja dálka

Smella á [Vælg Felter] og mun það birta dálkana sem hægt er að bæta við eða fjarlægja úr skjámyndinni.

Eftir að dálkur hefur verið valin er hægt að smella á [Vista Snið] . Valið gerir þessa uppsetningu sjálfgefna fyrir notandann.

Ef skjámyndin á að vera sjálfgefin skal smella á [Eyða Snið]

______________________________________________________________________________________

Breyta línu

Velja línuna
Smella á blýantinn.

Breytingarmyndin opnast

Opna spjald

Velja línuna
Smella á “Stækkunarglerið”

Eyða línu

Velja línuna
Smella á “Ruslatunna”

______________________________________________________________________________________

Vista sem skrá

Hægt er að vista öll gögn á skjá sem Excel-skrá. Smella á Flytja út

Valið er Slóð og skrárheiti. Smella á “Vista”

______________________________________________________________________________________

Leita

Smellt er á “Stækkaragler” fyrir ofan reitinn til að leita í gögnum hvers reits.

Einnig er hægt að leita í allri skjámyndinni með því að slá inn það sem leitað er að í reitnum efst í [Leita] hægra horninu