Sjálfvirkt val á lykli

Sjálfvirkt val á lykli leyfir færslum að bókast sjálfvirkt þegar hreyfingaryfirlit banka er flutt inn.

Velja Fjárhagur/Afstemming banka og smella á “Sækja gögn” í valmyndinni efst.

 

Næst skal smella á “Sjálfvirk lyklun” og velja lykla fyrir sjálfvirkt val.

Ef leitartextinn er í skránni sem er flutt inn þá fer færslan á valinn lykil